Hvað og hvar: Dagana 9. – 11. júní 2022 var ráðstefnan Nordic Congress of Ophthalomology (NOK2022) haldin í Hörpu.
Þátttakendur: 700 gestir.
Samtímis og í tengslum við NOK2022 var jafnframt haldin ráðstefnan Retina International World Congres (RIWC2022). Úr varð einstakt tækifæri á heimsmælikvarða fyrir vísindamenn og helstu sérfræðinga veraldar á sviði augnlækninga og rannsóknum tengdum þeim.