Þín upplifun
okkar ástríða
VIÐBURÐIR
Ógleymanleg upplifun er okkar fag
Við bjóðum upp á sérþekkingu í útfærslu á viðburðum fyrir bæði fyrirtæki og einstaklinga. Að hverju verkefni kemur kröftugt teymi sem nýtir víðtæka reynslu og sérþekkingu hvers og eins til að skapa óviðjafnanlega heildarmynd.
VIÐBURÐIR
Fyrirtækjaviðburðir
Fyrirtækja-viðburðir
Saman gerum við upplifunina eftirminnilega og umfram allt einstaka
VIÐBURÐIR
Ráðstefnur og fundir
Áratuga sérhæfing á sviði ráðstefnuhalds tryggir faglega og farsæla ráðstefnu
VIÐBURÐIR
Sena Live
Við færum þér færustu skemmtikrafta heims, í eigin persónu eða heim í stofu
Vestnorden 2023
Verkefnin
Við höfum tekið saman dæmisögur í máli og myndum frá nokkrum vel lukkuðum verkefnum sem við erum einkar stolt af.
Reyka Vodka hvataferðir
Á undanförnum misserum höfum við skipulagt yfir 30 ferðir með Reyka þar sem hver ferð er með mismunandi tilgang. Sumar ferðir eru með VIP gesti, birgja, viðskiptavini eða alþjóðlega blaðamenn. Grunnurinn að öllum ferðum er að fanga upplifanir í stórkostlegu umhverfi til að undirstrika og tengja uppruna Reyka Vodka við íslenska náttúru og orkuna sem úr henni kemur.
Vestnorden 2023
Vestnorden er ferðakaupstefna og samstarfsvettvangur Íslands, Færeyja og Grænlands á sviðið ferðamála. Í ár var hún haldin á Íslandi með breyttu sniði og sá Sena um utanumhald og skipulagningu.
Ævintýraleg hvataferð
Ævintýraleg fyrirtækja hvataferð þar sem náttúra og sjálfbærni voru í fyrirúmi.