skip to content

Þín upplifun

okkar ástríða

VIÐBURÐIR

Ógleymanleg upplifun er okkar fag

Við bjóðum upp á sérþekkingu í útfærslu á viðburðum fyrir bæði fyrirtæki og einstaklinga. Að hverju verkefni kemur kröftugt teymi sem nýtir víðtæka reynslu og sérþekkingu hvers og eins til að skapa óviðjafnanlega heildarmynd.

VIÐBURÐIR

Fyrirtækjaviðburðir

Fyrirtækja-viðburðir

Saman gerum við upplifunina eftirminnilega og umfram allt einstaka

VIÐBURÐIR

Ráðstefnur og fundir

Áratuga sérhæfing á sviði ráðstefnuhalds tryggir faglega og farsæla ráðstefnu

VIÐBURÐIR

Sena Live

Við færum þér færustu skemmtikrafta heims, í eigin persónu eða heim í stofu

Vestnorden 2023

Við erum á Instagram

💙🩵🩷 Erum alltaf svo stolt af því að taka þátt í þessu verkefni með @kef_airport 
Gleðilega Pride viku🏳️‍🌈 Elskum fjölbreytileikann ❤️🧡💛💚🩵
Dancing through the decades- var þemað á 800 manna árshátíð🎶🎵
Geggjaður hópur af listafólki sem kom þar fram og skreytingar í anda áratuganna fengu svo að njóta sín í mekka tónlistarinnar @hljomaholl
Þjóðhátíð í eyju með Eldingu 🐋⚓️

Take a quick boatride with us to Viðey island for a summer festival hosted by Elding Whale Watching and let’s enjoy drinks in the midnight sun ☀️
We had such an amazing time at the Micebook Awards! Very grateful to be finalists amongst such talented DMCs across the world. It was so much fun seeing old friends and making new ones whilst celebrating all of our exciting achievements in 2023! 🥂✨ #micebook #miceevents #eventprofs
The Meeting Show 2024 in London 🇬🇧

Verkefnin

Við höfum tekið saman dæmisögur í máli og myndum frá nokkrum vel lukkuðum verkefnum sem við erum einkar stolt af.

Reyka Vodka hvataferðir

Á undanförnum misserum höfum við skipulagt yfir 30 ferðir með Reyka þar sem hver ferð er með mismunandi tilgang. Sumar ferðir eru með VIP gesti, birgja, viðskiptavini eða alþjóðlega blaðamenn. Grunnurinn að öllum ferðum er að fanga upplifanir í stórkostlegu umhverfi til að undirstrika og tengja uppruna Reyka Vodka við íslenska náttúru og orkuna sem úr henni kemur.

Vestnorden 2023
Vestnorden er ferðakaupstefna og samstarfsvettvangur Íslands, Færeyja og Grænlands á sviðið ferðamála. Í ár var hún haldin á Íslandi með breyttu sniði og sá Sena um utanumhald og skipulagningu.
Ævintýraleg hvataferð
Ævintýraleg fyrirtækja hvataferð þar sem náttúra og sjálfbærni voru í fyrirúmi.
Scroll to Top