Árshátíðir og starfsmannateiti
Forsíða » Viðburðir » Fyrirtækjaviðburðir » Árshátíðir og starfsmannateiti
VIÐBURÐIR
Árshátíðir og starfsmannateiti
Saman gerum við upplifunina eftirminnilega og umfram allt einstaka
Við hjálpum þér að skipuleggja ógleymanlegan og eftirminnilegan viðburð á heimsmælikvarða. Við leggjum höfuð áherslu á framúrskarandi þjónustu og persónuleg samskipti við viðskiptavini okkar.
Okkar hlutverk er að nýta sérþekkingu, reynslu og þau úrræði sem við höfum uppá að bjóða og útfærum einstaka upplifun ásamt dassi af þessu extra sem gerir hvern viðburð einstakan.
Er . framundan?
FYRIRTÆKJAVIÐBURÐIR
Höfum þetta skemmtilegt!
Við sjáum um um alhliða skipulagningu frá upphafi til enda. Framúrskarandi þjónusta, hugmyndaauðgi og vinnugleði!
Valmynd
Skemmtiatriði og tónlist
Veitingastjórnun
Staðsetning, hönnun og útfærsla viðburðar
Öryggisgæsla og tæknimál
Af hverju Sena?
Starfsfólk okkar býr yfir áratuga reynslu af skipulagningu og framkvæmd viðburða allt frá Ed Sheeran, stærstu tónleika Íslandssögunnar til almennra hátíðarhalda, svo sem hátíðarkvöldverða fyrir alþjóleg fyrirtæki og hvataferðir sem hafa veitt hundruðum viðskiptavina innblástur og byggt upp ævilöng viðskiptasambönd ásamt því að búa til ógleymanlegar minningar.
Hafa samband
Viðburðateymið okkar býr yfir áratuga reynslu á sviði skipulagningar á viðburðum af öllum stærðargráðum. Við hlökkum til að heyra frá þér og vinna með þér að viðburðinum þínum.