skip to content

Fyrirtækjaviðburðir

VIÐBURÐIR

Fyrirtækjaviðburðir

Saman gerum við upplifunina eftirminnilega og umfram allt einstaka

Við hjálpum þér að skipuleggja ógleymanlegan og eftirminnilegan viðburð á heimsmælikvarða. Við leggjum höfuð áherslu á framúrskarandi þjónustu og persónuleg samskipti við viðskiptavini okkar.

Okkar hlutverk er að nýta sérþekkingu, reynslu og þau úrræði sem við höfum uppá að bjóða og útfærum einstaka upplifun ásamt dassi af þessu extra sem gerir hvern viðburð einstakan.

Er . framundan?

Sérsniðin teymi

Viðburðateymið okkar býr yfir áratuga reynslu á sviði skipulagningar á viðburðum af öllum stærðargráðum. Við hlökkum til að heyra frá þér og vinna með þér að viðburðinum þínum.

Alexandra Jóhanna Bjarnadóttir

Verkefnastjóri

Dagmar Haraldsdóttir

Sviðsstjóri

Lára Debaruna Árnadóttir

Verkefnastjóri

Karólína Klara Geirsdóttir

Verkefnastjóri

Sandra Ýr Dungal

Sviðsstjóri

Sindri Ástmarsson

Sviðsstjóri

hafa samband

Teymi er sett saman fyrir hvert verkefni miðað við þarfir viðskiptavina. Sótt er í víðtæka þekkingu starfsfólks Senu og fjölda verktaka sem vinna með okkur til að tryggja einstaka upplifun. 

Scroll to Top