Back arrow

Ævintýri

Shape of water

Leikstjórn

Guillermo del Toro

Lengd

123 min

Frumsýnd

16. feb 2018

Handrit

Guillermo del Toro og Vanessa Taylor

Land

USA, Canada

Dómar

8.2/10 Internet Movie Database
93% Rotten Tomatoes
86/100 Metacritic

Leikstjórn

Guillermo del Toro

Lengd

123 min

Frumsýnd

16. feb 2018

Handrit

Guillermo del Toro og Vanessa Taylor

Land

USA, Canada

Dómar

8.2/10 Internet Movie Database
93% Rotten Tomatoes
86/100 Metacritic

Myndin gerist í upphafi sjöunda áratugar síðustu aldar og segir frá hinni mállausu verkakonu Elisu sem sinnir þrifum í leynilegri rannsóknarstöð í Bandaríkjunum þar sem dularfull vatnavera í mannsmynd hefur verið hýst og rannsökuð. Elisa heillast af þessari sérstöku veru og vingast við hana á afar sérstakan hátt. Þegar hún uppgötvar að líf vatnaverunnar kunni að vera í hættu ákveður hún að nema hana á brott úr rannsóknarstöðinni og koma henni til sjávar svo hún geti synt til síns heima. Brottnámið heppnast með aðstoð samstarfskonu Elisu, Zeldu, en eins og búast mátti við er yfirmaður þeirra, Richard Strickland, síður en svo ánægður með framtakið og í gang fer bæði spennandi og heillandi atburðarás.

Leikstjórn

Guillermo del Toro

Lengd

123 min

Frumsýnd

16. feb 2018

Handrit

Guillermo del Toro og Vanessa Taylor

Land

USA, Canada

Dómar

8.2/10 Internet Movie Database
93% Rotten Tomatoes
86/100 Metacritic

Aðalhlutverk

  • Sally Hawkins
  • Michael Shannon
  • Richard Jenkins
  • Octavia Spencer

Myndin gerist í upphafi sjöunda áratugar síðustu aldar og segir frá hinni mállausu verkakonu Elisu sem sinnir þrifum í leynilegri rannsóknarstöð í Bandaríkjunum þar sem dularfull vatnavera í mannsmynd hefur verið hýst og rannsökuð. Elisa heillast af þessari sérstöku veru og vingast við hana á afar sérstakan hátt. Þegar hún uppgötvar að líf vatnaverunnar kunni að vera í hættu ákveður hún að nema hana á brott úr rannsóknarstöðinni og koma henni til sjávar svo hún geti synt til síns heima. Brottnámið heppnast með aðstoð samstarfskonu Elisu, Zeldu, en eins og búast mátti við er yfirmaður þeirra, Richard Strickland, síður en svo ánægður með framtakið og í gang fer bæði spennandi og heillandi atburðarás.