fbpx
Back arrow

Drama

Bergmál

Leikstjórn

Rúnar Rúnarsson

Lengd

79

Frumsýnd

20. nóv 2019

Handrit

Rúnar Rúnarsson

Land

Ísland

Leikstjórn

Rúnar Rúnarsson

Lengd

79

Frumsýnd

20. nóv 2019

Handrit

Rúnar Rúnarsson

Land

Ísland

Á meðan Ísland er í óða önn að gera sig tilbúið fyrir hátíðarnar, er einkennilegt andrúmsloft að falla yfir landið og fólk finnur bæði fyrir spennu og áhyggjum. Eyðibýli stendur í ljósum logum í sveitinni, í grunnskóla eru krakkar að leika í jólasöngleik, í sláturhúsi dángla nauta skánkar, í miðju safni stendur kona og rífst í símann, ungur strákur fær ömmu sína til að prófa nýju sýndarveruleika gleraugun sín… 

Í gegnum fimmtíu og átta sjálfstæðar senur, dregur Bergmál fram húmor, sorg og fegurð í nútíma samfélagi í aðdraganda Jóla.

Leikstjórn

Rúnar Rúnarsson

Lengd

79

Frumsýnd

20. nóv 2019

Handrit

Rúnar Rúnarsson

Land

Ísland

Á meðan Ísland er í óða önn að gera sig tilbúið fyrir hátíðarnar, er einkennilegt andrúmsloft að falla yfir landið og fólk finnur bæði fyrir spennu og áhyggjum. Eyðibýli stendur í ljósum logum í sveitinni, í grunnskóla eru krakkar að leika í jólasöngleik, í sláturhúsi dángla nauta skánkar, í miðju safni stendur kona og rífst í símann, ungur strákur fær ömmu sína til að prófa nýju sýndarveruleika gleraugun sín… 

Í gegnum fimmtíu og átta sjálfstæðar senur, dregur Bergmál fram húmor, sorg og fegurð í nútíma samfélagi í aðdraganda Jóla.